komin í sveitina
Það er alveg ótrúlega notalegt að vera komin norður. Æðislegt að hitta alla, verst þó að mamma og pabbi eru enn á Spáni, en þá er ég bara þeim mun duglegri að fara í heimsóknir.Mér líður samt eins og ég sé rosalega fræg. Næstum því hver einasta manneskja sem ég hitti, heilsar mér eða brosir tíl mín!! Mér finnst það reyndar bara frábært, alla vega í smá tíma!!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home