Núna er ég loksins hætt að geyspa enda búin að borða óhóflega af súkkulaðihúðuðum kaffibaunum og því komin með koffín skálfta.
ég verð sem sagt að megninu til á næturvöktum í sumar. Ekki út af því að mér finnst svona gaman að vaka á nóttunni heldur vegna þess að ég hef ekki efni á að vinna hérna á sambýlinu nema ég taki þeim mun fleiri næturvaktir!
Ég hefði svo sem geta farið að leita að einhverri nál í heystakk til að finna vel launaða 8 til 4 vinnu sem hæfir minni menntun. En ég kaus frekar að halda mér við það sem mér líkar og fá aðeins lægri laun.
-fæ mér bara betri vinnu á næsta ári, enda þá vætanlega orðin mastersnemi ;)
Annars er ágætt fyrir tossa eins og mig að nota næturvaktirnar að klára verkefni sem komin eru á deadline.
fimmtudagur, maí 18
Lengst inn í myrkri Vesturbæjarins leynist vera.........
Röskvu blogg
- Röskva - Myspace
- Alma
- Anna Pála
- Atli Bolla
- Ási
- Dagga
- Dagný Ósk
- Maggi Már
- Eva María
- Fanney Dóra
- Garðar
- Helga Tryggva
- Kári Páll
- Sigurrós
- Sólrún Lilja
- Stígur
- Steindór
- Tinna Mjöll
- Yngvi
- Þórir
Kór blogg
- Anna Ósk
- Ásdís
- Bidda
- Birna
- Einar Þorgeirs
- Gauji
- Harpa Hrund
- Hilla Flóvenz
- Hafdís
- Helgi
- Hlín
- Karen
- Lára
- Kalli og Telma
- Sigga Víðis
- Sigurást
- Ýrr
- Þengill
- ...fleiri kór blogg
- Kór myndir
Vina Blogg
- Anna Sigga Homo
- Auður Homo
- Ásta og Bjarnheiður í Malaví
- Ebba
- Erna Sif
- Eva Rún
- Eydís Ósk
- Guðfinna
- Hildur
- Hrafnhildur Homo
- Hulda Homo
- Katrín Ösp
- Pálína Ósk Hraundal
- Sandra mín
- Steinunn
Nýleg skrif
- ótrúlega skemmtilegt myndband, tékkið á því!
- Ég þekk' 'anna!
- http://mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=12...
- Ljónið
- Sniðugt þetta sem kastljós er að gera með því að f...
- oh, það er svo erfitt að vera búin í prófum!
- af hverju fer ég ekki bara að læra!?!?!
- Ég hefur komist að því að prófalestur er bara fyri...
- Hvaða rugl er þetta með Tom Cruise og Katie Holmes...
- svona minnir mann á hvað Ísland er lítið!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home