miðvikudagur, apríl 26

Hvaða rugl er þetta með Tom Cruise og Katie Holmes. Það eru daglegar fréttir af þeim á mbl og hver annari ómerkilegri. Hefur fólk virkilega áhuga á þessu!!

6 Comments:

At 16:22, Anonymous Nafnlaus said...

Shitt hvað ég er sammála þér Erna!! Er fyrir löngu komin með upp í kok yfir fullyrðingum þeirra sitt á hvað um það hvað þau séu ástfangin..og á milli þess koma fréttir sem sýna bara að hann sé klikkaður, bannar henni allt (má ekki fá deyfilyf í fæðingu, má ekki samþykkja hlutverk í bíómynd þar sem sést einhver nekt eða kossar og bla bla bla) borðar naflastrenginn og legið og ég veit ekki hvað og hvað! Ekki skrítið þó þau séu óvinsælasta par USA..

 
At 17:48, Blogger Ásdís said...

(Hann borði nú ekki legið sem betur fer heldur bara fylgjunna.. sem er nú líka frekar ógeðslegt).... en jú... við erum öll löngu búin að ná því að hann er alveg snar....

 
At 12:33, Anonymous Nafnlaus said...

hehe..maður er aðeins að missa sig í æsingnum hérna..borða legið ! híhí

 
At 14:32, Blogger Erna María said...

já kannski hann sæki um að leika í framhaldsmynd um Hannibald Lecter!!

"Silent of the loins"

 
At 15:54, Anonymous Nafnlaus said...

Greyið maðurinn er gersamleg búin að tapa sér og fröken Holmes mun aldrei bíða þess bætur að hafa hitt hann.

Og jú innihaldslausar fréttir af frægafólkinu geta veirð þreytandi.

 
At 11:47, Anonymous Nafnlaus said...

Ástæðan fyrir legkökuátinu var vafalaust til þess að paparatsanir mundu ekki renna á lyktina. Og þá þýðir ekkert að narta, það er bara öll kakan.

 

Skrifa ummæli

<< Home