fimmtudagur, september 16

það er ekkert grín að ná sér í húsaleigubætur....

það er alveg minnst dagsverk að sækja um húsaleigubætur og kenni ég ekki nokkrum manni um að nenna því ekki

fylgiskjöl
1. Staðfest ljósrit af síðasta skattframtali.
2. Launaseðlar seinustu 3 mánuði
3. Greiðsluseðlar vegna atvinnuleysisbóta.
4. Yfirlit yfir lífeyrissjóðsgreiðslur.
5. Yfirlit yfir bætur frá Tryggingastofnun ríkisins.
6. Lögheimilisvottorð.
7. Læknisvottorð ef við á.
8. Skattkort og annað eftir því sem við á.


svo þar að auki þarf ég að gera húsaleigu samning við frænku mína sem býr fyrir norðan og svo þynglýsa honum hér í RVK

púff! ég vona að ég nái að klára þetta fyrir jól....


0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home