"Large talk"
Það er fátt sem mér finnst eins leiðinlegt og "small talk" sem bendir þá líklega til þess að ég sé gefin fyrir innhaldsríkt og hreinskilið samtal.Var einmitt í kaffipásu á Hlöðuni áðan með fólki sem ég er nýbúin að kynnast. Hlesta umræðu efni þar var kynlíf, klám, unglingar og kynímyndir. Ansi hressar samræður við mjög svo opið fólk!!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home