föstudagur, apríl 29

Allt er gott sem endar vel


.. aldeilis var það nú góð hugmynd hjá mér að taka að mér að passa fyrir bróðir minn og mágkonu á með þau eru í helgarferð í Danmörku.

Ég hélt fyrst að hefði komið mér í einhverjar ógöngur að fara að passa daginn fyrir lokapróf.
En ég náði nú að reddi því farsællega, pizza og tvær vídeóspólur handa krökkunum og ég læri í nýju heilsurúminu sem bróðir minn var að kaupa sér. Talsvert notalegra en bókhlaðan eða VR2!! ;)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home