Sumarið er tíminn...
til að spila tölvuleiki!Ég er alveg að missa mig yfir Civilization IV, enda fátt eins hugarróandi enn að vita að maður getur eytt 5 tímum í vitleysu án þess að skólabækurnar stari á mann.
bara ef ég hefði jafn mikla einbetingu og þrautsegju við að læra eins og ég hef við að spila tölvuleiki.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home