fimmtudagur, mars 31

"Large talk"


Posted by Hello
Það er fátt sem mér finnst eins leiðinlegt og "small talk" sem bendir þá líklega til þess að ég sé gefin fyrir innhaldsríkt og hreinskilið samtal.Var einmitt í kaffipásu á Hlöðuni áðan með fólki sem ég er nýbúin að kynnast. Hlesta umræðu efni þar var kynlíf, klám, unglingar og kynímyndir. Ansi hressar samræður við mjög svo opið fólk!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home