miðvikudagur, janúar 18

Faraldur

Það virðist sem einhver bráðsmitandi faraldur sé að herja á alla í kringum mig! Fólk fer ekki út úr húsi og heldur sig í rúminu svo vikum skiptir. Sjúkdómgreiningin er kölluð "ástarsýki" og fólk virðist steinfalla og ekki ná sér upp aftur.

Ég ætla að halda mér sem lengst frá þessu sjúku fólki!!

2 Comments:

At 17:05, Blogger Ásdís said...

hvaða biturleiki er þetta.... ég er geim í hvað sem er og ég smita ekki....

 
At 16:19, Blogger Anna said...

Ég bara kannast ekkert við þetta.

 

Skrifa ummæli

<< Home