sunnudagur, desember 18

Tvífarar?!?











Allt er hægt að gera á netinu. Meira að segja hvaða andlitsbyggingin mans passar mest við einhverjar fræga persónu.
Til dæmis höfum við Anna Kournikova 70% eins andlit (ekki slæmt það).
næstar voru Kate Winslet 69%
Angelina Jolie og Madeline Albright 68% eins andlit og ég! - sjá hér-

svo til að reyna að sannreyna þetta eitthvað, prófaði ég 2 aðrar myndir af mér
hér og hér nema hvað að Cameron Diaz kemur sterk inn í 72% og 71%

7 Comments:

At 20:28, Blogger Erna María said...

ákvað að tékka aðeins meira og komst að því að Madonna er 71% lík sjálfri sér

http://www.myheritage.com/FP/Company/faceRecognitionFlash.php?s=1&u=g0&lang=EN&temp=mzgfk9mo3whyk8y1&server=Server4&database=1&startYear=1800&endYear=2005

 
At 22:43, Blogger Erna María said...

Frænka mín prófaði þetta og setti mynd af sér og kærastanum sínum

vægast sagt fyndið hvað þau fá svipaðar niðurstöðu...hjónasvipur?

http://www.myheritage.com/FP/Company/faceRecognitionFlash.php?s=1&u=g0&lang=EN&temp=ioxwwo2fag3pgpev&server=Server3&database=1&startYear=1800&endYear=2005

 
At 22:55, Blogger Ýrr said...

jahá. Ég fékk einu sinni Pierce Brosnan, en svo tvisvar Sofiu Coppola.

Veit ekki hvort ég er ánægðara með...?

 
At 12:05, Blogger Ásdís said...

ég er eins og Julia Roberts.....

 
At 14:00, Anonymous Nafnlaus said...

Hahaha, elska þetta, fékk að ég væri líkur Ruud Von Nistelroj og svo lét ég aðra mynd og þá var það Benicio Del Toro. Fékk samt aldrei meir en 64% svo ég ákvað að prófa eina í viðbót og þá fékk ég Gwyneth Paltrow og Frank Zappa og loks Rock Hudson! ...þannig að ég er eitthvað voða spes greinilega (hóst*frík*hóst)

 
At 15:45, Anonymous Nafnlaus said...

Himmm hef nú ekki prófað þetta!

En Erna, er nokkuð bíllykill heima hjá þér sem þú kannast ekki við?

 
At 22:41, Blogger Einar Steinn said...

Hehe, ég var e-ð 70% líkur Elton John og 49% líkur tónskáldinu Berlioz.

Gleðileg jól!

 

Skrifa ummæli

<< Home