miðvikudagur, febrúar 1

sjálfboðaliðar velkomnir!

Það er svo margt að gerast hjá mér í einu þessa dagana að ég snýst í hringi. ég vakna orðið með andköfum við að ég man allt í einu eftir einhverju sem ég á eftir að ganga frá eða redda. Nú þarf ég einfaldlega að setjast niður og skipuleggja líf mitt!
Ég hef 24 tíma á dag sem ég þarf helst að fara nýta betur! Þeir sem vilja bjóða sig fram við hin ýmsu verkefni, eins og uppvask, þvottur, bókalestur, innkaup, segja fólk að kjósa Röskvu... þá eru þeir velkomnir að hafa samband!

...einnig tek ég glaðalega á móti hverjum þeim sem vill nudda úr mér vöðvabólguna, já eða bara galdra hana úr mér!!

4 Comments:

At 12:35, Blogger holyhills said...

uppvask er ágætt.. en það er nóg framboð af því á mínu heimili svo...

sorrí

 
At 18:55, Anonymous Nafnlaus said...

Ég skal hjálpa tér við ad minna fólk á að kjósa VÖKU !! ;) híhí

 
At 09:36, Anonymous Nafnlaus said...

Er hægt að kjósa utankjörstaðar?

 
At 12:52, Blogger Erna María said...

alla vega ekki frá útlöndum! kjánalegt kerfi!! :(

 

Skrifa ummæli

<< Home