sunnudagur, janúar 29

Catan

..."þú færð eina kind fyrir hálm og stein!..." Eftir að hafa spilað Catan til kl 1.30 í nótt sofnaði ég vært og dreymdi áframhaldandi spilamennsku. Catanæði hefur gripið mig, ég held að ég verði kaupi mér eitt slíkt sjálf, svo ég þurfi ekki alltaf að treysta á Helga og Ásdísi til að spila, þó þau séu úravalsspilamenn.
kannski að maður reyni að komast í ólympíulið Catan!

1 Comments:

At 19:17, Blogger Ásdís said...

ég er alltaf til í Catan... ég er með catan æði líka.... þetta er snilldin ein..... hvenær sem er... ég er til í slaginn

 

Skrifa ummæli

<< Home