miðvikudagur, janúar 28

Rise and Shine!

náið ykkur í sniðugt mynda forrit! Pix Maker Lite.

Mér hefur alveg tekist að sannfæri sjálfan mig að það hafi verið snjallræði hjá mér að fara að bera út blöð kl 5 á morgnanna.
Nú tekst mér að vakna fyrr, fá mér morgunmat, hella upp á kaffi, horfa á Ísland í bítið, mæta fersk í tíma og svo er þetta ótrúlega hressandi. Það er alveg heilt samfélag sem ég hef ekki kynnst áður sem ég hef séð á morgnanna eins og skokkarar og hundaeigendur!

Vinir mínir eru samt ekkert að taka mig alvarlega með þetta!!! Hvurslags eiginlega!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home