sunnudagur, janúar 11

Catan

Átti mjög gott kvöld í góðra vinahópi. Vala bauð mér og nokkrum öðrum í mat svo spiluðum við Catan og drukkum rauðvín með. Ferlega skemmtilegt spil. Væri alveg til í að kaupa mér það. Það er alla vega það vinsælt að íslendingar eru farnir að keppa í því erlendis!!!

í dag fíla ég:

* Baðhúsið
* hnetur og rúsinur
* matinn hennar Völu
* gott rauðvín
* Catan
* góða veðrið
* The Cranberries

Í dag fíla ég ekki:

* sjónvarpsdagskránna
* eirðarleysi
* ég vann ekki í lottó

Í dag finnst mér fyndið:

* Kim Jong Il er hættur að reykja og vill að allir þegnar sínir geri slíkt hið sama
Á fréttavef BBC kemur fram, að Kim hafi nýlega lýst því yfir, að reykingamenn væru einhver helstu bjánar 21. aldarinnar, ásamt þeim sem ekkert viti um tölvur og tónlist. (þvílíkt fífl!!)

* Mr. Burnes: Excellent

* 101 Rvk: ich habe einen grozen grozen kirkenslangen (snilldar mynd!)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home