föstudagur, desember 12

Allt að gerast

Eftir miklar vangaveltur og mörg löng símtöl við pabba hef ég ákveðið að drífa mig norður. Hlakkar geggjað til að koma heim í sveitina og hitta allt liðið.
Og nú eru jólin bara alveg að koma, meira að segja uppáhalds jólasveinninn minn Giljagaur komin til byggða. Ætli hann leynist í gilinu heima??
Ég ætla að drífa mig heim og gá.

Ciao

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home