sunnudagur, nóvember 23

Geysp!

Helgin búinn.
var beðin að taka nokkrar vaktir á sambýlinu sem ég var á í sumar. vann 17 tíma á föstudaginn og svo 11 tíma næturvakt á laugardaginn. Fínt að fá borgað fyrir að vaka á nóttunni. Hef þannig nóg tíma til að læra enda eins gott er að fara í próf á þriðjudaginn og laugardaginn. Gaf mér samt tíma til að horfði á nokkrar góðar myndir þar með talið Ice Age alltaf jafn fyndinn teiknimynd, Stealing Beauty rosalega rómantísk mynd. Tók svo White Oleander í gær stór góð mynd mæli með henni.

Geysp! er svefnlaus og þreytt, svo ég nenni ekki að skrifa meir!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home