fimmtudagur, febrúar 24

The Beatles

Eftir að ég byrjaði í kórnum hef ég ekki þorað að viðurkenna að ég hef ekki sérstaklega hlustað á Bítlana.

En nú skal verða breyting á!
Ég er búin að ná mér í all góðann skammt af tónlistinni þeirra og setja á MP3!

Helsta ástæðan fyrir því að ég hef ekki hlusta á það að ráði, er líklegast vegna þess að ég er ekkert alin upp með þá í eyrunum eins og kannski margir aðrir. Foreldrar mínir eru frekar gamlir eða fæddir í upphaf 5. áratugsins og því hafa bítlanir ekki ratað undir nálina.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home