mánudagur, febrúar 21

"Hey Big Spender"


Posted by Hello

Fór í kringluna í morgun í buxnaleiðangur!
endaði með að kaupa 2. nælur, 1 peysu, 1 top, 2 hárkamba, 1 eyrnalokka og engar buxur!!
merkilegt hvað það er erfitt að finna almennilegar buxur, þá sérstaklega gallabuxur (þ.e.a.s. einhvejar sem kosta minna 10.000)

Úff ég held að ég hafi ekki efni á að fara í fleiri buxnaleiðangra, þannig að ég verð bara að lifa í buxnaskorti á næstunni.

þetta er nú bara eins og strákaelkan í HÍ-kórnum, hvert skipti sem við höldum inntökupróf (og óskum sérstaklega eftir strákum) bætast við fullt af stelpum!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home