mánudagur, febrúar 7

Flash!!

Rosalega er tími í Mannfræðinkenninum vinsæll

á 2 klukkutímum erum við búin að fá 3 heimsóknir
- Röskvu í kosningar áróðri (sem vildi koma í annað skipti, við vildum ekkert heyra í þeim aftur
svo við afþökkuðum kurteisislega þá heimsókn)
- Sálfræðinemi með könnun um átröskun
- Ljósmyndari! (allt í einu fór flashi að gossa yfir kennarann og okkur nemendurnar, kennarinn
varð nú hálf kjánalegur og spurði okkur hvort við tækjum líka eftir manni sem væri að taka
myndir af okkur!!
Þá er sá hin sami að taka myndir fyrir einhvern bækling!

Merkilegt að fólk megi taka myndir af þeim sem þeim dettur í hug án þess að spyrja kong né prest!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home