ég var alveg búin að gleyma að ég væri með bloggsíðu!!
en það kemur sér samt vel þegar maður er innikróaður í tíma þar sem kennarinn hefur ekkert merkilegt að segja!!!
statusinn á mér er s.s. þannig:
Ég er aftur byrjuð í skólanum eftir jólafríið, ja ef jólafrí skyldi kalla, var að vinna öll jólin á afskaplega notalegri deild á elliheimilinu á króknum þar sem mér fannst ég meira vera í heimsókn hjá fullt af ömmum og öfum heldur en að vinna mér inn tekna.
þegar skólinn byrjar þá byrjar kórstarfið líka og þegar kórstarfið hefst tekur við tömlulaus drykkja og djamm.
nú er komin mánudagur og ég er ennþá að jafna mig eftir fylleríisrugl á mér á föstudagskvöldið merkilegt hvernig áfengi getur fengið mann til að hegða sér algjörlega utan "character".
Annars fór ég í bíó í gær á Alexander, var nú fyrir frekar miklum vonbrigðum, en það bjargði henni alveg hvað það voru endalaust fallegir leikarar í henni og þar á meðaln Jared Leto omg ég held að ég sé enþá skotin í honum síðan ég var 13 ára og lifði fyrir "my so called life"!!
mánudagur, janúar 24
Lengst inn í myrkri Vesturbæjarins leynist vera.........
Röskvu blogg
- Röskva - Myspace
- Alma
- Anna Pála
- Atli Bolla
- Ási
- Dagga
- Dagný Ósk
- Maggi Már
- Eva María
- Fanney Dóra
- Garðar
- Helga Tryggva
- Kári Páll
- Sigurrós
- Sólrún Lilja
- Stígur
- Steindór
- Tinna Mjöll
- Yngvi
- Þórir
Kór blogg
- Anna Ósk
- Ásdís
- Bidda
- Birna
- Einar Þorgeirs
- Gauji
- Harpa Hrund
- Hilla Flóvenz
- Hafdís
- Helgi
- Hlín
- Karen
- Lára
- Kalli og Telma
- Sigga Víðis
- Sigurást
- Ýrr
- Þengill
- ...fleiri kór blogg
- Kór myndir
Vina Blogg
- Anna Sigga Homo
- Auður Homo
- Ásta og Bjarnheiður í Malaví
- Ebba
- Erna Sif
- Eva Rún
- Eydís Ósk
- Guðfinna
- Hildur
- Hrafnhildur Homo
- Hulda Homo
- Katrín Ösp
- Pálína Ósk Hraundal
- Sandra mín
- Steinunn
Nýleg skrif
- þegar ég var að byrjað að blogga þá gerði ég allta...
- Baráttan um borðin
- slóvenía hækkaði mig úr 3% yfir í 4% :) create ...
- í dag fékk ég seinasta lausa borðið á bókhlöðunni ...
- Merkilegt... ég kemst ekki á netið á 3. hæð bókhlö...
- "Undir Stjörnuhimni"
- "Best í heimi!"
- "Kariera fólkið í Ástraílu skylgreinir alla í samf...
- Control Room
- Kannski ég ætti að heimta skaðabætur af Háskólanum...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home