mánudagur, nóvember 22

"Kariera fólkið í Ástraílu skylgreinir alla í samfélaginu sem skyldmenni. Þeir skipta skyldmennum í karlleggskerfi og í tvo hópa. Þeir geta gifst hverjum sem er af réttu kyni og er ekki skylgreindur sem systkyni . Þeir meiga heldur ekki giftast þremenningum sínum. Nánar tiltekið börnum bróður pabba síns né börnum systur mömmu sinnar, en þeir meiga giftast börnum systur pabba síns og börnum bróður mömmu sinnar".

humm...flókið að fara á date

Útskýring: "karlmaður giftist þeim sem er dóttir systur pabba síns og/eða dóttir bróður mömmu sinnar. Kona giftist þeim sem er sonur systur pabba síns og/eða sonur bróður mömmu sinnar. Systir mömmunnar er svo gift bróður pabbans.
Kannanir hafa leitt í ljós að pólitískur stöðugleiki er mestur hjá samfélögum sem skiptast í tvo hópa og hafa sterk sifjabönd
Það eru samfélög sem hafa skipst á konum í margar áratugi og hafa myndað þannig sterk sifjabönd"

Er þetta kannski lausnin??

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home