mánudagur, október 25

Sweeny Todd

þegar ég og Sandra höfðum náð okkur upp úr eymd sunnudagsþynnkunar fórum við í Íslensku óperuna að sjá morðóða rakarann Sweeny Todd. Þetta var stór skemmtileg ópera sem ég mæli hiklaust með allir sjái!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home