mánudagur, desember 6

þegar ég var að byrjað að blogga þá gerði ég alltaf lista yfir það sem ég "fílaði" og "fílaði ekki" þann dag sem ég bloggaði, ég er að spá í að gera það kannski aftur


í dag fíla ég:
- kaffi
- Simon og Garfunkel
- snjóbirni á hlaupabrettum!!
- verkjalyf
- kaffipásur!!
- mandarínur
- salt lakkrís
- þjóðarbókhalaðar köttinn Funa

í dag fíla ég ekki:
- fólk sem þarf alltaf að vera spurja mann að e-u!
- hvað ég hef stutta einbeitingu
- menntaskólanema (meindýr)
- bleytu
- að þeigja yfir grafalvarlegum bókum um hnattvæðingu allan daginn
- matinn á bókhlöðunni
- duglegt fólk

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home