þriðjudagur, nóvember 30

í dag fékk ég seinasta lausa borðið á bókhlöðunni og það var númer 1 (skemmtileg tilviljun).

Getur fólk ekki bara lært heima hjá sér!?! og þá sérstaklega framhaldskólanemar
ég hef yfirleitt ekkert á móti framhaldskólanemum enda verið slíkur einu sinni. En ég man ekki betur en Þjóðarbókhlaðan sé HÁSKÓLABÓKASAFN!!
og nú á ekki að útdeila númerum til háskólanema heldur er búið að "taka frá" borð handa okkur!
ég segi nú bara phú á stjórnendur bókhlöðunnar!!!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home