þriðjudagur, febrúar 1

Á sunnudaginn ákvað ég að rækta fóðurlandsást mína og skellti mér á leik með Tindastól!!!

við töpuðum reyndar en skemmti ég mér bara nokkuð vel og kom það mér ótrúlega mikið á óvart hvað ég mundi mikið af reglunum síðan ég var að æfa fyrir 8 árum!!

Fór ég samt að pæla í því hvað það er merkilegt að vinna við að leika íþróttir!!
en svo komst ég í raun að því að íþróttir hafa í raun sama hlutverk og Tónlist og leiklist!!!

það er þá hægt að líkja saman að Tindastóll er að ráða til sín "hæfari" menn frá USA (og fleiri löndum) og að Baltasar Kormákur ráði Juliu Stille til að leika í kvikmynd hjá sér!!!


0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home