mánudagur, maí 2

Íþróttadagurinn mikli!

Í prófum ég aldrei eins hugmyndarík um hvað ég get verið að gera annað enn að læra...

Skyndilega í dag greip mig sterk löngun að fara í Skvass, svo ég hringdi í einum snatri og panntaði tíma, þar sem hvatvísinn réð yfir mér ákvað ég að taka tvöfaldann tíma. Ég kann reyndar ekkert í skvass og hef aldrei spilað hann áður, en iss þetta er varla svo flókið, maður lemur bara boltann í vegginn!?!
Um leið og við Sandra vorum búin að pannta tímann fegnum við sms um að kórinn ætlar að hittast í dag og fara í bandí...við gátum nú ekki hafnað því, þannig við förum í bandí líka, það er örugglega bara hin fínasta upphitun J

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home