Þunnudagur
Sú staðreynd rann upp fyrir mér í dag að Það eru 52 vikur í árinu, sem gerir 52 sunnudaga.Af þessum 52 sunnudögum hef ég líklegast verið þunn 45 af þeim!
Fór í gær í afmælispartí aldarinnar!! Tveggja hæða einbýlishús með uppáhalds hljómsveitinni minni(Blásýru) í stofunni og ég gestasöngvari :) áfengið flæddi úr öllum áttum, skemmtilegasta fólk í heimi, svo í allri gleðinni fannst mér ótrúlega sniðugt að slamma við Ham lagið hans Kalla!
En ekkert er ókeypis í þessum heimi, vaknaði í vinnuna í dag ógeðslag þunn, með viskírödd og hálsverki dauðans.
7 Comments:
Ái
ÁÁÁáááiii!!
Ég er líka með hálsríg!! Samt fékk ég ekkert að syngja! ... ?
já enda fékk ég háslverkinn ekki af því að syngja! ég skil ekki hvernig rokkaranir í denn, gátu þetta, þeir hljóta að hafa verið ofur hálsvöðva!!
Ætli þeir hafi ekki bara dópað burt verkina?
Nei veistu þetta bara venst, mér fannst þetta líka vont fyrst þegar ég var 12 ára gamall að slamma við Metallica, en ég ég gat orðið gert þetta ansi lengi á tímabili. Allt spurning um æfingu!
ég vil að kalli stjórni slammæfingu þrisvar í viku.. mig langar að læra að slamma almennilega!!
haha við Helgi getum þá verið upp á pöllum við hliðina á hljómsveitinni og slammað ;)
Now we're talking!
Skrifa ummæli
<< Home