miðvikudagur, ágúst 17

jæja, þá er það búið!

jæja þá er ég ekki lengur formaður Háskólakórsins!
held að það mun verða ákveðið þroskaþrep fyrir mig að halda áfram í kórum og ekki skipta mér af!!

Ætli það verði þá ekki best að finna sér eitthvað annað félagsstarf til að stjórnast í! Á maður ekki alltaf að reyna að koma sér í aðstæður þar sem gallar manns eru kostir!

Annars er hellings breytingar hjá mér á næsta leiti, komin í nýja vinnu, flytja í nýja íbúð (mun samt sakna að búa með Söndru minni!), allt of margir vinir mínir að flytja út til köben, ég mun verða hálf vængbrotin, en stefni samt á að fara út í heimsókn í okt/nóv!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home