Farið að sjást til sólar!
Núna er loksins farið að slakna í kringum mig, ég er komin í upplestrar frí í vinnunum, Road trip ferðin til Skagafjarðar (sem gekk btw rosalega vel) er búin, ég hef 52 tíma til að rifja upp fyrir prófið og ég er útsofin!jamm þetta reddast allt! :)
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home