Bjartsýni og hvatvísi fer ekki alltaf of vel saman!
Ég trúi því að maður gerir aldrei neitt nema maður hafi einhvern ávinninga af því, ég hlýt því að stefna af því að verða "The biggest Winner"Ég er algjör snillingur að taka að mér allt of mörg verkefni í einu, og alltaf tekst mér að láta það bitna á náminu og þá sérstaklega svefni, ég er ekki frá því að ég myndi standa mig ansi vel í íslandsmeisaramóti í vöku!
Það sem er á dagskránni í þessa daganna:
*90% vinna á sambýli
*Hlutastarf á kaffihúsi (nýbyrjuð að vinna þar, svo ég þori ekki að segja nei við
neinum vöktum)
*tvö sumarpróf
*flutningur á stútendagarðana
*námskeið í ræktinni þrjá morgna í viku
*skipulagning og ferð með hóp í ævintýra/djamm ferð til skagafjarðar um
helgina
Ef það er einhvern tímann sem ég myndi vilja eiga bíl þá er það núna!!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home