föstudagur, desember 8

nú er ég alveg að verða búin með Ba námið mitt í mannfræði. og þegar ég fer að velta fyrir mér hvað ég hafi helst lært í mannfræði, þá held ég að það sé:
að setja allt í "gæsalappir" og enda allar setningar með ?.
Hljómar mjög póstmódern en einhvern veginn hafði hann svo rosaleg áhrif á mig og mannfræðina. sérstaklega þar sem ég kom úr sálfræði þar sem allt endaði á !


nú fer stóra spurninginn hvort ég fái nú einhverja "gáfulega" vinnu við að setja allt í "gæsalappir" og setja ? við allt?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home