föstudagur, desember 8

Prófin nálgast eins og óð fluga!

Hvaða djók er það hjá kennarnaum mínum að hafa fiska í bakgrunninum á glærunum. Ég varð reyna að skipa um bakgrunn með lokuð augun svo myndi ekki fríka út!

Annars er ég að verða ágætlega sýrð af prófalestri, tókst að kæta Söndru með ruglinu sem kemur út úr mér þegar ég er búin að lesa of lengi í einu!


Svo hef ég verið með þvílíka tremma fyrir væntanlegum breytingum núna um áramótin!
Það verður spennandi að sjá hvort ég gefist upp eftir mánuð fyrir norðan eða hvort ég fái einhverja fínu vinnu og eitthvað skemmtilegt að gera þess á milli.
- En er ég búin að ákveða að koma alla vega til RVK yfir stúdentakostningarnar. Vil nú alls ekki missa af stemmingunni þegar RÖSKVA VINNUR KOSNINGARNAR!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home