sunnudagur, desember 10

Þú veist að það er árið 2006 ef.....

1. Þú ferð í partý og byrjar að taka myndir fyrir bloggið þitt.

2. Þú hefur ekki spilað kapal með alvöru spilastokk í nokkur ár.

3. Ástæðan fyrir því að þú ert ekki í sambandi við suma vini þína er afþví þeir eru ekki að blogga, ekki á MySpace og eða á MinnSirkus .

4. Þú leitar frekar um alla íbúð af fjarstýringunni í stað þess að ýtabara á takkann á sjónvarpinu.

6. Kvöldstundir þínar snúast um að setjast niður fyrir framan tölvuna.

7. Þú lest þennan lista kinkandi kolli og brosandi.

8. Þú hugsar um hvað það er mikil vitleysa að lesa þennan lista.

9. Þú ert of upptekin/nn að taka eftir númer fimm.

10. Þú virkilega leist tilbaka til að athuga hvort þar væri númer fimm.

11. Svo hlærðu af heimsku þinni.


hahaha snilld.....

7 Comments:

At 19:28, Blogger Harpa Hrund said...

hehhehhhe...

 
At 19:30, Anonymous Nafnlaus said...

hahahha ! XD
:*

 
At 02:15, Blogger Anna Sigga said...

ok hehehe og hahaha er komið... ætli ég setji já ekki inn hihihihi!!! ;)

 
At 11:17, Anonymous Nafnlaus said...

Úff, mér fannst þetta ekki fyndið. Bara sorglegt. Svona er maður orðin tvöþúsundogsex-ish... ;)

 
At 14:12, Anonymous Nafnlaus said...

Já, náði að lýsa mér ágætlega...hehehehehe.... svo er það 2006-í Pálína!

 
At 01:08, Anonymous Nafnlaus said...

Ég get svarið það að þetta átti ekki allt við mig :) Kannski af því að ég bý á Króknum (og segir kannski eitthvað að ég var búin að sjá þetta áður og lét ekki plata mig 2svar með númer 5 hehe. ) En vertu endilega í bandi þegar þú kemur norður. Við hittumst nú samt líka líklega annan í jólum :) Ball með Von á Mælifelli og ég vona að ég verði ekki að vinna!! Adios, Heiða

 
At 18:09, Anonymous Nafnlaus said...

hahahah omg hvað þetta var fyndið, þrjú neðstu áttu alveg við mig!!!

Kveðja Solveig

 

Skrifa ummæli

<< Home