laugardagur, janúar 13

Jazzgeggjari

Ef ég mætti eiga mér tvö líf, þá er væri ég alveg til í að vera tónlistarmaður, og þá í jazzhljómsveit. Held að ég geti sagt að jazzinn sé mér nokkurns konar "soulfood". Fyrir utan að vilja vera söngkona, þá væri ég held til í að spila á bassa. Alltaf ákveðið sjarmi yfir bassanum! Spurning hvort ég geri einhvern tíman eitthvað í þessum draumi mínum. annað en að syngja jazz í sturtunni.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home