Nýtt ár, nýtt líf.
Jæja þá er komið nýtt ár, bæði á ártalinu og sem nýr kafli í lífinu hjá mér. Nóg verður af áramótaheitum sem ég stefni á en aðalega stefni ég á að verða "fullorðin"!Hérna er ein mynd úr fallegu sveitinni minni , maður trúir varla að hún hafi verið tekin í 10 stiga hita um hávetur!
7 Comments:
Gleðilegt ár erna mín... þú verður nú að vera dugleg að koma með ,,kærastann,, í heimsókn ;) lýst annars vel á áramótaheitið..
Sjáumst
Gleðilega hátíð elskan :) Við skulum ekkert vera að fullorðnast, miklu skemmtilegra að vera bara barn að lifa og leika sér :p Sakna þín og vonandi sjáumst við nú sem fyrst á nýju ári. Hafðu það gott í fögru sveitinni :) knús og kossar Sigurást og litla prinsessan
Gleðilegt ár, Erna mín. Hafðu það nú gott á árinu og gangi þér vel að "fullorðnast"! ;)
Nýr kafli= Ný tækifæri :)
Gleðilegt nýtt ár esskan....!!!!
Voandi verðuru dugleg að kíkja yfir í geðveikina í Reykjavíkinni.
Væri gaman að hitta á þig!!
Heyrðu, hættir maður að blogga þegar maður flytur norður?
nei bloggerinn var eitthvað bilaður og ég gat ekki bloggað fyrr en í dag!
ég hef sko nóg að blogga um! :)
Skrifa ummæli
<< Home