mánudagur, febrúar 12

Little Miss Sunshine

Fór í bíó eins og sönnum landsbyggðarpakki sæmir þegar það fer til RVK. Myndin Little Miss Sunshine varð fyrir valinu þar sem ég hef heyrt að hún væri skemmtileg og mannleg. Sem hún var svo, mjög skemmtileg og persónunar einstaklega mannlegar miðað við Hollywoodmynd, reyndar var svolítið sem fékk mig til að dreifa athyglinni af bíótjaldinu......

3 Comments:

At 13:01, Anonymous Nafnlaus said...

Nú og hvað var það???

 
At 15:09, Anonymous Nafnlaus said...

bannað að segja bara hálfar sögur á blogginu sínu :Þ

 
At 17:56, Blogger holyhills said...

var einhver sætur með þér í bíó

 

Skrifa ummæli

<< Home