miðvikudagur, janúar 21

Þúsund vísdóms spor

Ég var svo þrælheppin að fá bók með þúsund vísdóms sporum í pakkaskiptum á litlu jólum kórsins að ég var að spá í deila nokkrum velvöldum sporum með þeim sem þurfa:

1.
Tölvur koma að engu gagni. Þær bjóða ekki upp á neitt nema svör.
Pablo Picasso

2.
"Heimskuleg spurning" er fyrsta skrefið að splunkunýjum áfanga.
Alfred North Whitehead

3.
Hinn hyggni kveikir ekki í húsinu sínu þótt hann langi í ristað brauð.


Þar hafið þið það, vonandi gagnast þetta einhverjum

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home