föstudagur, janúar 23

Vísdómur dagsins:

* "Einblíndu ekki á annarra heimsku
- glópska er að gá ekki að sjálfum sér"

* "Vertu hlýlegur við fólkið sem þú mætir áleiðinni á toppinn, þú gætir
rekist á það aftur á leiðinni niður"

* "Ef einhver segist hata þig það sem þú ert, svaraðu þá að það sé
betra en að hann elski þig fyrir það sem þú ert ekki."


Þar hafið þið það! Vonandi gagnast þetta einhverjum.

Það væri gaman að vita hver hafi gefið þessa bók (þúsund vísgdóms spor) á litlu jólunum??

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home