fimmtudagur, maí 5

Samviskubit/ánægja

Mér hefur tekist að snúa heldur betur upp á sjálfa mig!

Þar sem að öll fötin mín voru orðin allt of stór á mig, truflaðist ég bara þegar ég fékk loksins eitthvað almennilegt útborgað og keypti mér heilan fataskáp af fötum og púff peningarnir næstum búnir!!

Nú er ég með nagandi samviskubit að vera búin að eyða svona geðveikislega : ( en alveg ótrúlega ánægð að vera búin að eignast fullt fullt af nýjum fötum í nýrri stærð : )

Núna er ég bara ein stór flækja : S

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home