mánudagur, september 19

Flutt

í laugardaginn flutti ég á stúdentagarðana í íbúð 116. í fyrstu leyst mér alls ekki á staðsetninguna, sérstaklega þar sem ég var ekki búin að redda mér gardínum. því íbúðin mín er bókstaflega miðjum ganginum! og því væri ég í beinni útsendingu fyrir alla sem búa vinstri helming blokkarinnar! En fyrir einhverja ótrúlega lukku þá skildi fyrri íbúi gardínur eftir í fataskápnum! Ég hefði samt aldrei trúað því áður en ég flutti hvað ég á mikið af drasli, bæði nytsamlegu og algörlega ónytsamlegu. Í gær tókst mér að vera búin að koma mér þokkalega fyrir svo ég blés til fyrsta mataboðsins.

7 Comments:

At 13:58, Anonymous Nafnlaus said...

Til lukku með nýja húsnæðið!! Þykir leitt að hafa ekki komist í matarboðið!

 
At 16:51, Blogger Ásdís said...

takk fyrir mig

 
At 19:14, Anonymous Nafnlaus said...

Velkomin í nágrennið elskan :) Hlakka til að koma í kókó og vöfflur :P

 
At 23:00, Anonymous Nafnlaus said...

Heyrðu kona.. þú varst klukkuð fyrir löngu af mér.. Átt að segja frá 5 useless upplýsingum um þig..
kv.

 
At 11:12, Blogger Erna María said...

var ég klukkuð?

 
At 10:25, Blogger Ásdís said...

Ég klukkaði þig líka

 
At 11:59, Blogger holyhills said...

til hamingju snillinga

 

Skrifa ummæli

<< Home