þriðjudagur, janúar 17

Djammdýrið risið upp frá dauða!

Jæja þá er maður komin í borgina. Ótrúlega gaman að hitta skólafélagana aftur. Félagslífið hefur gjörsamlega tekið stakkarskiptum og á ég erfitt með að velja um hvað ég á að gera um helgina, í boði eru
kórbúðir í Skálholti,
afmæli hjá Guðfinnu og Völu,
mannfræðinemadjamm
Lista kynning Röskva og sumarbústaðarferð.
En maður verður að vera hliðhollur og velja kórbúðir, enda gengur maður að vísri skemmtun og gleði þar!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home