mánudagur, janúar 30

Hroki og hleypidómar

Ég tel mig vera frekar vandlát á kvikmyndir en ég er ótrúlega veik fyrir breskum aðalsmyndum, Pride and Prejudice er einmitt í efsta sæti í þeim flokki. Mæli með henni fyrir þá sem vilja svífa á bleiku skýi í smá stund án allra skuldbindinga!

4 Comments:

At 18:54, Anonymous Nafnlaus said...

Ég mæli með því að fyrir þá sem vilja vera á bleiku skýi að horfa á Pride and Prejudice þættina sem BBC gerði fyrir nokkrum árum!

 
At 19:47, Blogger Ásdís said...

já mig rámar í þá... og mig rámar í að þeir hafi verið nokkuð góðir

 
At 09:46, Blogger Ýrr said...

bleik ský eru ágæt..já já.

 
At 18:14, Blogger Anna said...

Ég á allavega eftir að sakna míns.

 

Skrifa ummæli

<< Home