mánudagur, september 18

Nýja lífið gengur ágætlega, hollustan er enn í fyrirrúmi, þolið er allt að koma til og því kílóin farin að fjúka. Ég er yfirleitt vöknuð fyrir kl 9. (hver hefði trúað því!) og tekist að nýti daginn nokkuð vel.

Skynsemin og raunsæið hefur þó verið á undanhaldi. Allt of mikið rugl verið í gangi, sérstaklega hvað varðar nokkra fortíðardrauga. En ég held að ég hafi náð að hrissta þá alla af mér nú í lok helgarinnar.

Já, Róm var ekki byggð á einum degi!

2 Comments:

At 23:43, Anonymous Nafnlaus said...

Er Róm hvorugkyn?

Já gógó Erna, u can do it! Við verðum bara að vera eins duglegar í ræktinni og við höfum verið núna fyrstu 2 vikurnar!

 
At 10:49, Blogger Erna María said...

bögg bögg, svona Sandra mín er þetta betra?

 

Skrifa ummæli

<< Home