laugardagur, ágúst 19

Komin heim

Jæja, þá er maður komin heim eftir mjög sveitta lestarferð til Köben og barnagráturskórflugferð heim. Ég hefði nú alveg vilja vera miklu lengur, hversdagsleikinn er alls ekkert spennandi þessa daganna. En menningarnótt er í kvöld sem gerir Reykjavík heldur meira spennandi en ella. Kvöldið lítur út fyrir að verða mjög svo skemmtilegt. Hefst á mannfræðipartíi og endar svo á Geirfuglaballi í Iðnó.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home