sunnudagur, júlí 23

"Má bjóða þér bjór, kokteil, línu..."

Mér finnst yfirleitt alltaf gaman að kynnast nýju fólki. Um helgar enda ég oftar en ekki niður í bæ. Enda mjög gaman að vera innan um hresst fólk sem er að skemmta sér. Undir flestum kringum stæðum finnst mér óþægilegt að þiggja áfengi frá ókunnum karlmönnum á djamminu, sama hversu indælir og myndarlegir þeir eru. Ekki það að ég hafi eitthvað að á móti að stelpum sem þiggja drykki. Mér finnst bara að þeir geti talað við mann án þess að þurfa að kaupa eitthvað handa manni. já eða heimta að draga mann afsíðis til að bjóða manni upp á línu!!!

3 Comments:

At 11:39, Blogger Ýrr said...

vott????

 
At 10:05, Anonymous Nafnlaus said...

Úff! Greinilega langt síðan ég fór á skemmtistaði!
-Telma

 
At 23:07, Blogger Erna María said...

Já Ölstofan er greinilega staðurinn til að ná sér í "frítt" kók.
Fannst frekar fyndið þegar gaurinn móðgaðist yfir því að kalla hann dópista.
Hann trúir því líklegast að dópistar geta ekki gengið í jakkafötum!

 

Skrifa ummæli

<< Home