laugardagur, júlí 8

Big big spender!!

Ég er alveg að missa mig núna á útsölunum, og hef náð að kaupa mér allt sem mér vantar og vantar ekki. Þar með talið gallabuxur, en að finna flottar gallabuxur er eins og að leita að nál í heystakk, og því yfirleitt höfuðverkur hverjar stelpu. Í dag mátaði ég örugglega yfir 10 gallabuxur. Mér til mikillar hamingju fann ég tvær álitlegar ig lokaði bara augunum meðan ég kvittaði fyrir þær. Þó ég hafi fundið mér gallabuxur fékk ég þvílíkt kvalarfullt þursabit þegar ég kom heim.
......Já það ekkert er frítt í þessum heimi!

1 Comments:

At 06:25, Blogger holyhills said...

mig vantar.. ;)

 

Skrifa ummæli

<< Home