mánudagur, júlí 17

í auknablikinu getur verið slökkt á farsímanum, hann utan þjónustusvæðis eða allar rásir uppteknar vinsamlegast reynið síðar!

Í þynkunni og kæruleysinu tókst að gleyma símanum mínum fyrir norðann, og nú er ég alveg símalaus. Frekar skerí tilfinning en á sama tíma mjög afslappandi! Maður heldur alltaf að maður sé að missa af ótrúlega áríðandi símtölum á meðan maður er yfileitt bara endalaust að fá símtöl sem maður nennir ekki að fá. Ég vona að ég lifi símaleysið af þangað til ég fæ hann aftur.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home