miðvikudagur, júlí 26

Erna the Glorious!

Það hefur sko verið nóg að gera hjá mér á næturvöktunum undan farið. Ýmist er ég að byggja flugvelli, finna upp internetið, uppgvöta erfðatækni, reisa Effelturnin, greiða atkvæði hjá sameinuðuþjóðunum og þannig gæti ég lengi talið. Enda er ég á 10 tíma vöktum og eins gott að eyða honum í að byggja upp heimsveldi eins og eitthvað annað.

2 Comments:

At 15:25, Anonymous Nafnlaus said...

Alltaf nóg að gera hjá Ernu Maríu, gangi þér bara vel á næstu vakt, finnur vonandi uppá einhverju sniðugu ;)

 
At 11:38, Blogger Unknown said...

Hvaða ótrúlega skemmtilega tölvuleik ertu í?

 

Skrifa ummæli

<< Home