Nú fer að styttast í Danmerkur förina mína, ekki nema 11 dagar! Eins gott bara að þessi hitabylgja verði ekki farin þegar ég kem!
Alla vega náði ég að afreka margar ára tossaskap í senda bréf út til fjölskyldunnar sem ég var au-pair hjá þegar ég var 18 ára. Þó ég tali ágætis dönsku þá er það nú meira en að segja það að skrifa bréf á dönsku fyrir lesblinda manneskju. En ég skrifaði það þá bara á ensku (vona að ég fái ekki bögg út á það). En mikið rosalega hlakka ég til að hitta allt fólkið mitt og börnin eru nú orðin svo stór að ég á eflaust ekki eftir að þekkja þau enda búin að eldast um 6 ár. Eins og ég hef minnst á áður í bloggfærslum var ég hjá mjög sérstakri en yndislegri fjölskyldu og það er hægt að sjá hérna hvar þau búa og hvað þau gera.
Svo hlakka ég ekki minna til að hitta Sveinu mákonu og krakkana sem eru nýflutt til Esbjerg í Danmörku, Palli verður reyndar ekki heima, því hann er á sjónum núna. En þetta verður örugglega skemmtileg heimsókn og fín tilbreyting frá lífinu í RVK.
þriðjudagur, ágúst 1
Lengst inn í myrkri Vesturbæjarins leynist vera.........
Röskvu blogg
- Röskva - Myspace
- Alma
- Anna Pála
- Atli Bolla
- Ási
- Dagga
- Dagný Ósk
- Maggi Már
- Eva María
- Fanney Dóra
- Garðar
- Helga Tryggva
- Kári Páll
- Sigurrós
- Sólrún Lilja
- Stígur
- Steindór
- Tinna Mjöll
- Yngvi
- Þórir
Kór blogg
- Anna Ósk
- Ásdís
- Bidda
- Birna
- Einar Þorgeirs
- Gauji
- Harpa Hrund
- Hilla Flóvenz
- Hafdís
- Helgi
- Hlín
- Karen
- Lára
- Kalli og Telma
- Sigga Víðis
- Sigurást
- Ýrr
- Þengill
- ...fleiri kór blogg
- Kór myndir
Vina Blogg
- Anna Sigga Homo
- Auður Homo
- Ásta og Bjarnheiður í Malaví
- Ebba
- Erna Sif
- Eva Rún
- Eydís Ósk
- Guðfinna
- Hildur
- Hrafnhildur Homo
- Hulda Homo
- Katrín Ösp
- Pálína Ósk Hraundal
- Sandra mín
- Steinunn
Nýleg skrif
- Frábærir tónleikarnir hjá Sigur Rós.
- Don't worry be happy!!
- Erna the Glorious!
- "Má bjóða þér bjór, kokteil, línu..."
- Hámark letinar
- í auknablikinu getur verið slökkt á farsímanum, ha...
- Ég er í fílu!!
- Þarf nauðsynlega að losna við vöðvabólgur og bakve...
- Big big spender!!
- "Og með hverjum heldur þú?"
3 Comments:
sa skilabodin fra ter. hvenær kemurdu til dk?
Lara
Hæ skvísa og til hamingju með daginn í dag! Gaman að lesa bloggið þitt :) Kveðja frá Króknum Heiða
takk takk, á samt afmæli á morgun ;)
Skrifa ummæli
<< Home