fimmtudagur, desember 28

"Við erum bara voða happy..."

Ég og ósýnilegi kærastinn minn erum búin að fara í fullt af jólaboðum. Allir eru svo fegnir yfir því að ég sé loksins gengin út, þá þarf fólk ekki lengur að reyna að koma mér saman við bræður sína, syni, frændur eða aðra bændapilta hér í sveitinni.

3 Comments:

At 10:50, Blogger Ýrr said...

Hvenær kemst svo barnaland síðan í gagnið?

 
At 14:18, Blogger Erna María said...

já ég verð nú að fara drífa óléttumyndunum á netið ;)

 
At 18:13, Anonymous Nafnlaus said...

hahahahhahahahahahhahaha....................hhahhahahhahahahhahahha

 

Skrifa ummæli

<< Home